Stjórn félagsins

Í stjórn Listfræðafélags Íslands voru kosnir á aðalfundi vorið 2017:

Magnús Gestsson, formaður,
Baldvina Sverrisdóttir, gjaldkeri,
Aldís Arnardóttir, ritari,

Aðalheiður Valgeirsdóttir, varamaður,
Jóhannes Dagsson, varamaður.