Listfræðafélag Íslands

Markmið félagsins er að efla rannsóknir í listfræðum (s.s. listasögu, fagurfræði og listheimspeki), styðja við kennslu í fræðunum og miðla þeim til almennings. Félaginu er ætlað að stuðla að samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða og gæta hagsmuna þeirra. Ennfremur er tilgangur félagsins að efla samstarf félagsmanna við erlenda fræðimenn á sama sviði og samtök þeirra.


Allir sem eru með að lágmarki MA-gráðu og eru virkir í starfi á vegum listfræða geta gerst meðlimir í Listfræðafélaginu. Ef þið hafið áhuga á aðild vinsamlegast fyllið út eyðublaðið hér fyrir neðan og sendið. Umsókn ykkar verður þá tekin fyrir á næsta félagsfundi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.