Aðalfundur Listfræðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 17 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16, Reykjavík.

Dagskrá aðalafundar:

  • Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar.
  • Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til samþykktar.
  • Lagabreytingar
  • Kjör stjórnar. Kjör tveggja endurskoðenda reikninga.
  • Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár.
  • Önnur mál

Ein tillaga að lagabreytingu liggur fyrir fundinum.

Stjórnin.