Aðalfundur Listfræðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 20. maí
kl. 17 á Zoom.
https://eu01web.zoom.us/j/65754286257?pwd=TFZFKzYrV1FpWWFER05lQW9VcktUZz09

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1.    Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar.
2.    Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til
samþykktar.
3.    Lagabreytingar
3.    Kjör stjórnar. Kjör tveggja endurskoðenda reikninga.
4.    Ákvörðun árgjalds fyrir næsta starfsár.
5.    Umsóknir um félagsaðild
6.    Skráning félagsmanna á heimasíðu félagsins
7.    Útgáfa félagsskírteina
8.    Viðmiðunartaxtar
9.    Önnur mál.

Allir í fráfarandi stjórn gefa kost á sér til endurkjörs.

Framboð til stjórnar eru opin og félagsfólk beðið um  tilkynna framboð
sín á netfangið stjorn@listfraedi.is. Einnig verður hægt  tilkynna
fundarstjóra um framboð á aðalfundinum.

Stjórn Listfræðafélags Íslands