Ráðstefna College Arts Association verður haldin í Washington DC í Bandaríkjunum í febrúar 2016. Hlynur Helgason kemur til með að flytja erindi þar um störf Ragnars Kjartansonar og ímynd.