Áhugaverð dagskrá verður haldin í dag, sunnudaginn 2. apríl,  um sögu styttunnar af hafmeyjunni eftir Nínu Sæmundsson. Nemendur Markúsar Andréssonar í sýningarstjórnunarkúrsi LHÍ og HÍ hafa sett saman prógram á listrænum, fræðilegum og “leynilögreglulegum” forsendum. Velkomin að kíkja á eftir á uppákomu kl 2 við styttuna sjálfa og/eða á innidagskrá í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur kl 3. Sjá nánar: listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/eg-er-i-molum