Í veikri von um að sumarið sé á næsta leiti boðar stjórn Listfræðafélagsins til óformlegs fundar á sólríkum stað í miðbænum:

Nora Magasin Pósthússtræti 9, miðvikudaginn 3. júní kl. 17.00 (ef veður leyfir ekki útisetu eigum við frátekið borð inni).

Fundarefni: ánægjuleg gleðistund.