Móttaka í Listasafni Reykjavíkur

Sæl öll,
Næstkomandi mánudag, 28. maí býður Listasafn Reykjavíkur félagsmönnum í Listfræðafélagi Íslands til móttöku í Hafnarhúsi vegna fundar NORDIK í Reykjavík.

Boðið stendur frá kl. 18-19.

Mætið tímanlega

Öll hjartanlega velkomin

Vinsamlega staðfestið komu ykkar með því að senda tölvupóst til listfræðafélagsins, stjorn@listfraedi.is

Bestu kveðjur
Ynda Gestsson formanneskja

One thought on “Móttaka í Listasafni Reykjavíkur”

 1. Því miður þá kom dálítið uppá hjá mér núna rétt í þessu- vona að ég nái að ljúka því fljótt, þannig að ég komist í boðið. Kveðja, Baldvina
  Sæl öll, Næstkomandi mánudag, 28. maí býður Listasafn Reykjavíkur félagsmönnum í Listfræðafélagi Íslands til móttöku í Hafnarhúsi vegna fundar NORDIK í Reykjavík.
  Boðið stendur frá kl. 18-19.
  Mætið tímanlega
  Öll hjartanlega velkomin
  Vinsamlega staðfestið komu ykkar með því að senda tölvupóst til listfræðafélagsins, stjorn@listfraedi.is
  Bestu kveðjur Ynda Gestsson formanneskja

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.