Viðburðaflokkur: Félagsfundir

Stjórn Listfræðafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudagin 10. maí 2016 kl. 17.00 í húsnæði SÍM, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar er svohljóðandi (í samræmi við lög félagsins): 1.        Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2.        Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og lagðir fram til samþykktar. 3.        Lagabreytingar. 4.        Kjör stjórnar. Kjör tveggja endurskoðenda … Lesa áfram Aðalfundur 2016

Fyrsti félagsfundur og samsæti Listfræðafélagsins á nýju ári verður næstkomandi miðvikudag, 18. janúar á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir félaga að hittast og ræða í góðum félagsskap þá möguleika og áskoranir sem blasa við faginu á nýju ári. Á dagskrá verður inntaka nýs félaga og önnur mál. Að … Lesa áfram Félagsfundur/samsæti Listfræðafélagsins 18. janúar kl. 5 e.h.

Við minnum á mánaðarlegan viðburð, samsæti Listfræðafélagsins, sem verður næstkomandi miðvikudag, 15. febrúar, á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Gleðistund stendur yfir frá 5 til 7 þannig að fólk getur setið og rætt saman yfir léttum veitingum. Við reiknum með því að fjöldi félagsmanna þyrsti í að hittast og ræða helstu tíðindi líðandi … Lesa áfram Félagsfundur/samsæti Listfræðafélagsins 15. febrúar kl. 5 e.h.

Við minnum á mánaðarlegan viðburð, samsæti Listfræðafélagsins, sem verður næstkomandi miðvikudag, 22. mars, á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Gleðistund stendur yfir frá 5 til 7 þannig að fólk getur setið og rætt saman yfir léttum veitingum. Nú þegar líður að vorverkum er tilvalið að hittast og ræða knýjandi málefni líðandi stundar.

Sumarsamsæti Listfræðafélagsins,  verður næstkomandi miðvikudag, 7. júní, á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Gleðistund stendur yfir frá 5 til 7 þannig að fólk getur setið og rætt saman yfir léttum veitingum. Nú þegar líður að sumar er gengið í garð er tilvalið að hittast og ræða þau verkefni sem framundan eru í sumar … Lesa áfram Sumarsamsæti Listfræðafélagsins 7. júní kl. 5 e.h.

Ágætu félagsmenn Listfræðafélagsins, Næsti félagsfundur Listfræðafélagsins verður haldinn í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16, þriðjudaginn 20. febrúar, klukkan 17 – 19. Gestur fundarins er Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands. Í ár eru Íslensku myndlistarverðlaunin veitt í fyrsta sinn, þau eru veitt íslenskum myndlistarmanni sem þykir hafa skarað framúr á síðastliðnu ári. Dr. Magnús Gestsson, fulltrúi Listfræðafélagsins … Lesa áfram Félagsfundur Listfræðafélagsins 20. febrúar kl. 17

Stjórn Listfræðafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 8. maí 2018 kl. 17.00 í húsnæði SÍM, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður auglýst nánar þegar nær dregur. Félagsmenn eru hvattir til að gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins þar sem fyrir liggur að hluti núvernandi stjórnar gefur ekki kost á sér til … Lesa áfram Aðalfundur 8. maí n.k.