Félagsfundur/samsæti 16. nóv. kl. 5 á Jakobsen Lofti


Nánar um viðburð


Félagsfundur og samsæti félagsmanna Listfræðafélagsins verður haldið á Jacobsen Lofti miðvikudaginn 16. nóvember. Tilvalið að hittast í létt spjall um listfræðileg málefni.

Á dagskrá félagsfundar eru umsóknir tveggja um aðild.

Með góðum kveðjum,
stjórn Listfræðafélagsins