Events: 8th maí 2018

Stjórn Listfræðafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 8. maí 2018 kl. 17.00 í húsnæði SÍM, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður auglýst nánar þegar nær dregur. Félagsmenn eru hvattir til að gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins þar sem fyrir liggur að hluti núvernandi stjórnar gefur ekki kost á sér til … Lesa áfram Aðalfundur 8. maí n.k.