Hádegisfyrirlestur Listfræðafélagsins: Lífsblómið – átök um fullveldið
Lífsblómið – átök um fullveldið Fyrirlestur á vegum Listfræðafélags Íslands Sigrún Alba Sigurðardóttir sýningarstjóri heldur fyrirlestur um sýninguna Lífsblómið. Fullveldi Íslands í 100 ár sem var opnuð í Listasafni Íslands síðastliðið sumar. Sýningin fjallar eins og nafnið gefur til kynna um fullveldi Íslands. Það er í krafti fullveldisins sem við Íslendingar erum þjóð meðal … Lesa áfram Hádegisfyrirlestur Listfræðafélagsins: Lífsblómið – átök um fullveldið