Viðburðatag: uppsláttur

Í ár eru liðin 100 ár frá því að Listvinafélag Íslands var stofnað í Reykjavík. Af því tilefni efnir Listfræðafélag Íslands til hádegisfyrirlestra um Listvinafélagið og efni tengd því í lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu, vorið 2016. Fyrirlesarar eru félagsmenn Listfræðafélags Íslands og eru allir velkomnir. Annar fyrirlesturinn í röðinni verður miðvikudaginn 9. mars, frá 12–13, … Lesa áfram LISTVINIR — Æsa Sigurjónsdóttir um Sigríði Zoëga

Í ár eru liðin 100 ár frá því að Listvinafélag Íslands var stofnað í Reykjavík. Af því tilefni efnir Listfræðafélag Íslands til hádegisfyrirlestra um Listvinafélagið og efni tengd því í lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu, vorið 2016. Fyrirlesarar eru félagsmenn Listfræðafélags Íslands og eru allir velkomnir. Þriðji fyrirlesturinn í röðinni verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl, kl. … Lesa áfram LISTVINIR — Jón Proppé um orðræðuna um myndlist fyrir hundrað árum

Fyrsta almenna listasýningin 1919: Um Listvinafélagið og mótun íslenskrar fagurmenningar Í erindinu verður fjallað um fyrstu árin í starfsemi Listvinafélagsins og leitast við að setja þau í hugmynda- og menningarsögulegt samhengi. Í forgrunni verður fyrsta almenna íslenska listasýningin árið 1919 og þær hræringar sem greina má í íslensku menningarlífi á þeim tíma. Á árunum 1919 … Lesa áfram LISTVINIR — Benedikt Hjartarson — Fyrsta almenna listasýningin 1919

Spegill tímans, fyrirlestur Aðalheiðar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur sem fram fer í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 7. september frá 12 til 13. Fyrirlesturinn er fyrsti fyrirlesturinn í nýrri fyrirlestraröð Listfræðafélagins í Safnahúsinu. Röðin ber yfirheitið STEFNUMÓT og í henni er áhersla lögð á sýningar sem félagar Listfræðafélagins hafa staðið fyrir á undanförnum árum og eiga það … Lesa áfram STEFNUMÓT — Aðalheiður Valgeirsdóttir og Aldís Arnardóttir — Spegill tímans

Við minnum á mánaðarlegan viðburð, samsæti Listfræðafélagsins, sem verður næstkomandi miðvikudag, 22. mars, á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Gleðistund stendur yfir frá 5 til 7 þannig að fólk getur setið og rætt saman yfir léttum veitingum. Nú þegar líður að vorverkum er tilvalið að hittast og ræða knýjandi málefni líðandi stundar.

Sumarsamsæti Listfræðafélagsins,  verður næstkomandi miðvikudag, 7. júní, á Jakobsen Lofti í Austurstræti kl. 5 e.h. Gleðistund stendur yfir frá 5 til 7 þannig að fólk getur setið og rætt saman yfir léttum veitingum. Nú þegar líður að sumar er gengið í garð er tilvalið að hittast og ræða þau verkefni sem framundan eru í sumar … Lesa áfram Sumarsamsæti Listfræðafélagsins 7. júní kl. 5 e.h.

Miðvikudaginn 4. október kl. 12:00 mun Magnús Gestsson flytja annan fyrirlestur haustsins í fyrirlestraröðinni Miðill – efni- merking á vegum Listfræðafélagsins í samstarfi við Safnahúsið. Velt verður upp þverfaglegum spurningum um listhugtakið, miðlun myndlistar, og hvaða merkingu hún hefur á tímum þegar málverk getur verið meira en litur á tvívíðum fleti og hópar sem hafa verið … Lesa áfram MIÐILL – EFNI – MERKING: Kynusli / Genderfuck í Gallerí 78

„Momentum 9 – Alienation“ er heiti fyrirlestrar Jóns B. K. Ransu sem fer fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Ransu var einn af fimm sýningarstjórum Momentum tvíæringsins sem lauk nú í október í Moss í Noregi. Momentum er einhver stærsta sýning á samtímamyndlist á Norðurlöndunum. Ransu mun fara yfir sýninguna í … Lesa áfram MIÐILL – EFNI – MERKING: MOMENTUM 9 – ALIENATION

Ágætu félagsmenn Listfræðafélagsins, Næsti félagsfundur Listfræðafélagsins verður haldinn í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16, þriðjudaginn 20. febrúar, klukkan 17 – 19. Gestur fundarins er Harpa Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Íslands. Í ár eru Íslensku myndlistarverðlaunin veitt í fyrsta sinn, þau eru veitt íslenskum myndlistarmanni sem þykir hafa skarað framúr á síðastliðnu ári. Dr. Magnús Gestsson, fulltrúi Listfræðafélagsins … Lesa áfram Félagsfundur Listfræðafélagsins 20. febrúar kl. 17