Sækja um aðild að félaginu

Allir sem eru með að lágmarki MA-gráðu og eru virkir í starfi á vegum listfræða geta gerst meðlimir í Listfræðafélaginu. Ef þið hafið áhuga á aðild vinsamlegast fyllið út eyðublaðið hér fyrir neðan og sendið. Umsókn ykkar verður þá tekin fyrir á næsta félagsfundi.