Listfræðafélag Íslands
Markmið félagsins er að efla rannsóknir í listfræðum (s.s. listasögu, fagurfræði og listheimspeki), styðja við kennslu í fræðunum og miðla þeim til almennings.
Félaginu er ætlað að stuðla að samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða og gæta hagsmuna þeirra. Ennfremur er tilgangur félagsins að efla samstarf félagsmanna við erlenda fræðimenn á sama sviði og samtök þeirra.
Fréttir
Upptaka af málþingi til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur
Hér er aðgengileg upptaka af málþingi Listfræðafélags Íslands og Þjóðminjasafns Íslands sem haldið...
Málþing til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur
Listfræðafélag Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir málþingi til heiðurs Þóru...
Ráðstefna í Kaupmannahöfn
“Stay Real” Seminar, 10 December 2019, The Hirschsprung Collection, Copenhagen How to identify,...