Listfræðafélag Íslands
Markmið félagsins er að efla rannsóknir í listfræðum (s.s. listasögu, fagurfræði og listheimspeki), styðja við kennslu í fræðunum og miðla þeim til almennings.
Félaginu er ætlað að stuðla að samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða og gæta hagsmuna þeirra. Ennfremur er tilgangur félagsins að efla samstarf félagsmanna við erlenda fræðimenn á sama sviði og samtök þeirra.
Fréttir
Aðalfundur vorið 2022
Aðalfundur Listfræðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. júní 2022 kl. 17. Fundurinn...
Kallað eftir erindum á NORDIK 2022
Call for papers on the topic of “COLLECTIONS” for the 13th triennial NORDIK Conference of Art...
Listfræði og íslensk tunga á Hugvísindaþingi HÍ
Málstofan Listfræði og íslensk tunga á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands laugardaginn 12. mars 2022....