Listfræðafélag Íslands
Markmið félagsins er að efla rannsóknir í listfræðum (s.s. listasögu, fagurfræði og listheimspeki), styðja við kennslu í fræðunum og miðla þeim til almennings.
Félaginu er ætlað að stuðla að samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða og gæta hagsmuna þeirra. Ennfremur er tilgangur félagsins að efla samstarf félagsmanna við erlenda fræðimenn á sama sviði og samtök þeirra.
Tilkynningar
Artzine vefrit um samtímalist á Íslandi óskar eftir framkvæmdastjóra
Vefritið artzine.is óskar eftir aðila til að halda utan um rekstur vefritsins. Til að fá frekari upplýsingar, hafið samband í netfangið: info@artzine.is
Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972
Út er komin bókin Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 eftir þær Ingu Ragnarsdóttur myndlistarmann og Kristínu G. Guðnadóttur listfræðing. Bókin er gefin út í tilefni þess að 50 ár eru nú liðin frá fyrstu útisýningunni og jafnframt fagnar Myndlistaskólinn í...
Fréttir
Málþing til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur
Listfræðafélag Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir málþingi til heiðurs Þóru...
Ráðstefna í Kaupmannahöfn
“Stay Real” Seminar, 10 December 2019, The Hirschsprung Collection, Copenhagen How to identify,...
Frestun aðalfundar Listfræðafélagsins
Kæru félagsmenn. Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta aðalfundi Listfræðafélagsins til...