Stjórn félagsins

Í stjórn Listfræðafélags Íslands voru kosnir á aðalfundi vorið 2018:

Ynda Gestsson, formanneskja,
Baldvina Sverrisdóttir, gjaldkeri,
Eyrún Óskarsdóttir, ritari,

Jón Proppé, varamaður,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, varamaður.